Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
óbundið innlán
ENSKA
sight deposit
DANSKA
anfordringsindskud
ÞÝSKA
Sichteinlage
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þegar lánastofnun tilheyrir stofnanaverndarkerfi af þeirri tegund sem um getur í 7. mgr. 113. gr. reglugerðar (ESB) nr. 575/2013, kerfi sem myndi geta fengið undanþáguna sem kveðið er á um í 10. gr. þeirrar reglugerðar eða samstarfsneti í aðildarríki, má fara með óbundin innlánin sem lánastofnunin geymir í miðlægri stofnun sem lausafjáreignir nema miðlæga stofnunin sem tekur við innlánunum fari með þau sem rekstrarinnstæður.


[en] Where a credit institution belongs to an institutional protection scheme of the type referred to in Article 113(7) of Regulation (EU) No 575/2013, to a network that would be eligible for the waiver provided for in Article 10 of that Regulation or to a cooperative network in a Member State, the sight deposits that the credit institution maintains with the central institution may be treated as liquid assets unless the central institution receiving the deposits treats them as operational deposits.


Skilgreining
[en] money deposited in a bank account that can be withdrawn without notice

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/1620 frá 13. júlí 2018 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2015/61 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 575/2013 að því er varðar lausafjárþekjukröfu fyrir lánastofnanir

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2018/1620 of 13 July 2018 amending Delegated Regulation (EU) 2015/61 to supplement Regulation (EU) No 575/2013 of the European Parliament and the Council with regard to liquidity coverage requirement for Credit Institutions

Skjal nr.
32018R1620
Aðalorð
innlán - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira